Lífstíll, Matur

Sunnudags brunch á Joe & The Juice

mars 28, 2017

Fátt er betra en rólegur sunnudagur áður en vinnu / skólavikan hefst á ný. Ég er búin að vera alveg húkkt á Joe & The Juice nýja staðnum í Lágmúla uppá síðkastið. Staðurinn er svo rólegur og fáir fara þangað.

Eins og þið líklega vitið þá fæ ég mér eiginlega alltaf það sama þegar ég fer á Joe – samloka með kjúkling, tómat, avacado og Xtra mikið pestó, mm! (Joe’s Club) Og svo ótrúlegt en satt skelli ég einu engiferskoti í mig.. ef ég legg í það (enda það sterkasta í bænum). En ég allavegana mæli með staðnum í Lágmúla. Ótrúlega notalegur staður og ekki verra að geta smellt nokkrum myndum í leiðinni án þess að trufla aðra viðskiptavini 😀

 

Takk fyrir mig Joe & The Juice ! <3

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply